Lífland sem framleiðir og selur Kornax hveitið hlaut á dögunum alþjóðlegu matvælaöryggisvottunina FSSC 22000. Vottunin nær yfir löndun á korni, framleiðslu á hveiti og rúg, lager...
Þá liggja fyrir úrslit í hinni sívinsælu Smákökukeppni Kornax sem haldin var núna í nóvember og er orðin partur af undirbúningi jólanna hjá svo mörgum. Þetta...
Smákökukeppni Kornax hefur náð að festa sig í sessi í gegnum árin og notið síaukinna vinsælda. Keppnin er fyrir áhugabakara stóra sem smáa sem fá tækifæri...
Forkeppnin verður 14. og 15. október og úrslit verða 21. og 22. október 2021. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum...
Kornax býður nú upp á gott úrval af frábærum litum frá Décor Relief sem eru alkohól leysanlegir !! Airbrush litir, 10 litir, duft-litir fyrir súkkulaði, 6...
Þá liggja úrslit fyrir í Smákökusamkeppni Kornax 2020 en það er orðin partur af jólahefðinni hjá mörgum að taka þátt í henni. Sjá einnig: Smákökusamkeppni KORNAX...
Við hjá Kornax settum saman uppskrift að virkilega bragðgóðu og einföldu jólabrauði sem inniheldur allt það helsta sem prýða þarf gott jólabrauð. Auk þess inniheldur það...
Undanfarna mánuði hafa matvæla og gæðasvið Líflands/Kornax staðið í ströngu við að þróa nýtt sterkt hveiti sem nýtist vel í súrdeigsbakstur og annan bakstur þar sem...
Smákökusamkeppni Kornax þekkja orðið flestir og á mörgum heimilum hefur skapast sú hefð að taka þátt í henni á hverju ári í aðdraganda jólanna. Þar sem...
Smákökusamkeppni KORNAX er lokið. Vel á annað hundrað uppskriftir bárust í keppnina, en þessi keppni hefur verið haldin í aðdraganda jólanna síðastliðin ár. Þá keppa áhugabakarar...
Nemakeppnin í brauða-, og kökugerð sem fram fór á vegum Kornax á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöll um helgina, heppnaðist með afbrigðum vel. Þátttakendur voru bakaranemar á fyrsta...
Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jólanna síðastliðin ár. Þá keppa áhugabakarar um bestu jólasmákökuna sem inniheldur bæði KORNAX hveiti og vöru/vörur frá Nóa Síríusi...