Kokkalandsliðið skrifaði nýverið undir bakhjarlasamning við stærstu hótelkeðju landsins Íslandshótel sem á og rekur 17 hótel og veitingastaði um allt land. Sævar Karl Kristinsson, yfirmaður veitingasviðs...
Matreiðslumeistarinn margverðlaunaði og góðkunni Snædís Xyza Mae Jónsdóttir hefur verið ráðinn yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavik Kitchen & Bar. Snædís er einn af fremstu kokkum landsins og það...
Félagsfundir Klúbbs matreiðslumeistara (KM) eru reglulegir viðburðir þar sem meðlimir klúbbsins koma saman til að ræða faglega þróun, skipulagningu viðburða og nýjustu strauma í matargerð. Í...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í Hörpu í Silfurbergi 11. janúar sl. og er einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins. Sjá einnig: Áætla um 100...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og verður yngri en 25 ára 1. nóvember 2026? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast...
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og árangursríkt...
Matreiðslukeppni flokkanna fór fram nú í kosningabaráttunni, þar tóku fulltrúar flestra flokka þátt. Keppnin fór fram í æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins sem staðsett er í húsi fagfélaganna við...
Matreiðslukeppni flokkana fer fram í dag miðvikudaginn 20. nóvember. Keppnin fer fram í æfingarhúsnæði Kokkalandsliðsins í húsi Fagfélagana að Stórhöfða 29-31 og hefst klukkan 13:00. Þessi...
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir þjálfari Kokkalandsliðsins tilkynnti á facebook að nú hefst nýr kafli í lífi hennar, en hún kveður ION hótelið sem staðsett er á...
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar á...
Hið rótgróna fjölskyldufyrirtæki Múlakaffi hefur um áratugaskeið verið leiðandi í veisluþjónustu þar sem viðburðir af öllum stærðum og gerðum taka á sig ævintýralegan blæ þegar kemur...