Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í Hörpu í Silfurbergi 11. janúar sl. og er einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins. Sjá einnig: Áætla um 100...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og verður yngri en 25 ára 1. nóvember 2026? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast...
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og árangursríkt...
Matreiðslukeppni flokkanna fór fram nú í kosningabaráttunni, þar tóku fulltrúar flestra flokka þátt. Keppnin fór fram í æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins sem staðsett er í húsi fagfélaganna við...
Matreiðslukeppni flokkana fer fram í dag miðvikudaginn 20. nóvember. Keppnin fer fram í æfingarhúsnæði Kokkalandsliðsins í húsi Fagfélagana að Stórhöfða 29-31 og hefst klukkan 13:00. Þessi...
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir þjálfari Kokkalandsliðsins tilkynnti á facebook að nú hefst nýr kafli í lífi hennar, en hún kveður ION hótelið sem staðsett er á...
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar á...
Hið rótgróna fjölskyldufyrirtæki Múlakaffi hefur um áratugaskeið verið leiðandi í veisluþjónustu þar sem viðburðir af öllum stærðum og gerðum taka á sig ævintýralegan blæ þegar kemur...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður verður áfram þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís tók við Kokkalandsliðinu í mars 2023 og...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef svo...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...