Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef svo...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumeistara veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Sölva B. Hilmarssyni matreiðslumeistara veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en orðan...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Óskari Finnssyni matreiðslumeistara og veitingamanni veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en...
Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum sigraði í keppninni Kokkur ársins árið 2024 en keppnin fór fram í IKEA í dag. Ísak Aron Jóhannsson ZAK veitingar...
Í gær fór fram keppnin um titilinn Grænmetiskokk ársins 2024, keppnin gekk vonum framar þar sem fimm matreiðslumenn kepptu um titilinn, þeir nutu aðstoðar nema af...
Í dag fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea laugardaginn 13. apríl. Verkefni dagsins var að elda kjúklingabringu og...
Keppnirnar Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins verða haldnar í IKEA sem hefur sett upp 5 keppniseldhús þar sem gengið er út úr versluninni inná sjálfsafgreiðslulagerinn. Forkeppni...
Norðurlandamótið í framreiðslu og matreiðslu var haldið í Herning í Danmörku sl. tvo daga, 18. og 19. mars. Þar voru samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins verða haldnar í IKEA 11. til 13. apríl næst komandi. Skráning er hafin á vef Klúbbs matreiðslumeistara. Þátttaka er...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Hún setti markið strax hátt áður en hún hóf...