Alþjóðlegt rit Worldchefs Magazine, fagtímarit matreiðslumanna, sem gefið er út af World Association of Chefs Societies („Worldchefs“), hlaut hið eftirsótta „Best Food Magazine in the World“-verðlaun á...
Öryggi, gæði og hreinlæti Tandur ehf., leiðandi fyrirtæki á sviði hreinlætislausna fyrir atvinnulíf og stofnanir, hefur gengið til formlegs samstarfs við Kokkalandsliðið og Klúbb Matreiðslumeistara með...
Nýverið var undirritaður bakhjarlssamningur á milli Bako Verslunartækni og Klúbbs matreiðslumeistara. Samningurinn var undirritaður í glæsilegum sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 Reykjavík. Á næstu...
Þann 28. maí síðastliðinn bauð Klúbbur matreiðslumeistara (KM) til veglegs heimboðs í nýjum og glæsilegum húsakynnum sínum að Stórhöfða 29-31. Tilefnið var flutningur KM í nýtt...
Þing Norðurlandasambands matreiðslumeistara (NKF) fór nýverið fram í Rönnäng í Svíþjóð. Þetta var í fyrsta sinn í sögu sambandsins sem engin matreiðslukeppni fór fram á þinginu,...
Á hátíðarkvöldverði Norðurlandasamtaka matreiðslumeistara (Nordic Chefs Association), sem haldinn var á Tjörns Havspensionat í Rönnäng í Svíþjóð um helgina, voru tveir íslenskir matreiðslumeistarar heiðraðir með Cordon...
Fjöldi íslenskra matreiðslumeistara mun sækja árlegt þing Norræna kokkasambandsins (NKF), sem fram fer dagana 22.–25. maí 2025 á vesturströnd Svíþjóðar, nánar tiltekið á Tjörn, í boði...
Matgæðingar fá einstakt tækifæri til að upplifa matargerð á hæsta stigi þegar Kokkalandslið Íslands heldur glæsilegan Pop Up-viðburð á veitingastaðnum Fröken Reykjavík Kitchen & Bar föstudagskvöldið...
Danól og Klúbbur matreiðslumeistara hafa undirritað samning sem felur í sér að Danól verður samstarfsaðili Kokkalandsliðsins. Með samstarfinu vill Danól styðja við það frábæra starf sem...
Aðalfundur Klúbbs Matreiðslumeistara (KM) fór fram laugardaginn 3. maí á Fosshótel Stykkishólmi. Alls mættu 44 félagar til fundarins, sem einkenndist af góðri stemningu og virkum umræðum....
Aprílfundur Klúbbs Matreiðslumeistara Reykjavík fór fram í byrjun apríl í glæsilegum höfuðstöðvum IKEA í Kauptúni. Fundurinn var vel sóttur og skapaðist þar hlýleg stemning í faglegu...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025. Keppnin hófst klukkan 09:00 í morgun og lauk klukkan 16:30. Að lokinni keppni fór verðlaunaafhending fram...