Fyrsta árlega matarhátíð Klúbbs Matreiðslumeistara, Matardagar 2010, verður haldin í Smáralind dagana 23. 26. september. Á Matardögum verður að finna fjöldan allan af matartengdum viðburðum...
Sælkeradreifing hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum KM til margra ára og var það mikið gleðiefni innan klúbbsins þegar þeir ákváðu að halda því áfram. Það...
Hér er matseðill Hátíðarkvöldverðar KM 10. janúar 2009. Matreiðslumeisturum kvöldsins eru færðar sérstakar þakkir frá gestum fyrir vandaða og vel útfærða rétti. Þeirra framlag gerði kvöld...
Já, þau ánægjulegu tíðindi gerðust á September fundi KM að þessi fjöldi fagmanna gekk í klúbbinn og er það bara hið besta mál. Klúbburinn verður...
Ítalski reynsluboltinn Tommaso Ruggieri kemur til landsins í næstu viku og mun hans fyrsta verk vera að elda ofan í félaga Klúbbs matreiðslumeistara á mars fundi...
Þráinn Freyr Vigfússon, sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu, hlaut titilinn matreiðslumaður ársins, en úrslitakeppnin um þann titil fór fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri í...
Jón „Okkar“ Svavarsson lét sig ekki vanta fyrir Norðan þegar sýningin Matur-inn og keppnin „Matreiðslumaður ársins“ fóru fram í Verkmenntaskóla þeirra Norðanmanna á sjálfri Akureyri. Smellið...
Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að...
Keppnin um matreiðslumann ársins var haldin laugardaginn 13. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Keppnin gekk í alla staði mjög vel enda aðstæður allar hinar bestu í...
Keppnin um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður sýnt beint frá Verkmenntaskóla Akureyrar. Við höfum sett upp í dálknum hér til hægri fyrir sælkeraunnendur sem vilja fylgjast með...
Ef þú hefur áhuga á mat og matagerða eða einfaldlega áhuga á öllu sem við kemur veitingageiranum og vil tjá þig, þá er tækifærið hér. Klúbbur...
Um næstu helgi verður sýningin MATURINN 2007 haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fyrir henni stendur félagið Matur úr héraði Local Food og er sýningunni ætlað...