Klúbbur matreiðslumeistara og Iðan kynna fyrirlestur með Gert Klötzke sem er opinn öllum áhugasömum og verður haldinn í Bleika salnum N 210 í MK milli 15:00...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður í Hörpu hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin á keppninni Matreiðslumaður ársins 2015. Eins og kunnugt er...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Natura í gær og hófst hann klukkan 09 um morgunin og lauk um klukkan 15. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara hefur beðist lausnar frá forsetastóli Klúbbs matreiðslumeistara á aðalfundi 21. mars næstkomandi sem haldin verður á Hótel Natura. Það...
Eins og kunnug er þá hlaut Atli Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hóteli Sögu titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í dag eftir skemmtilega lokakeppni í Hörpu. Annað...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Hörpunni, en keppnin hófst í morgun klukkan 08:00 og lauk í dag klukkan 16:00....
Úrslitakeppni um Matreiðslumann ársins 2015 hófst í morgun klukkan 08:00 í morgun fyrsti keppandi skilar fyrsta rétti 3 tímum síðar eða klukkan 11:00. Keppendur eru þeir...
Eins og fram hefur komið, þá liggja úrslit fyrir um hverjir koma til með að keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 sunnudaginn næstkomandi, 1. mars. Tíu...
Úrslit liggja nú fyrir í undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 þar sem tíu matreiðslumenn kepptu á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni í dag. Þeir fjórir sem náðu...
Klúbbur matreiðslumeistara stendur fyrir keppninni um Matreiðslumann ársins um þessar mundir og var keppnin með nýju sniði í ár. Nú höfðu allir faglærðir matreiðslumenn möguleika á...
Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar s.l. Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu var haldinn í nánu samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands. Hér er hópurinn samankominn sem sá um þjónustuna á hátíðarkvöldverðinum. Fremst á myndinni...