Nemakeppni Kornax 2016 í bakstri og verður haldin í Hótel-, og matvælaskólanum, en það er Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar....
Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um Norðurlandameistaratitilinn. Úrslit...
Norðurlandakeppni matreiðslumanna og þjóna hófst í morgun í Herning í Danmörku. Hér eru samankomnir allir helstu matreiðslumenn og þjónar Norðurlandanna sem keppa sín á milli. Þrír...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2016 í Hörpunni, en keppnin hófst klukkan 15:00 og lauk í kvöld klukkan 21:20. Það var síðan...
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum. Sannkölluð...
Úrslitakeppnin í Kokkur ársins 2016 fer fram á morgun laugardaginn 13. febrúar í Flóa í Hörpu milli kl. 15 og 23. Starfsfólk í veitingabransanum gefst tækifæri...
Undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2016 fóru fram í gærdag, mánudaginn 8. febrúar á Kolabrautinni í Hörpu. Tíu keppendur tóku þátt í undanúrslitum en fimm komust...
Snapchat veitingageirans hefur verið síðastliðna daga í höndum aðstandenda kokteilhátíðarinnar Reykjavík Cocktail Weekend (RCW). Úrslitin í RCW drykkurinn, vinnustaðakeppninni og Íslandsmót barþjóna voru haldin í gærkvöldi...
Skilafrestur er til miðnættis mánudaginn 18. janúar á netfangið [email protected] Valdar verða þær 10 uppskriftir sem þykja lofa góðu þar sem mið er tekið af frumleika,...
Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn voru með myndavélina á lofti á Hátíðarkvöldi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hilton Hótelinu í Reykjavík laugardaginn...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn laugardag 9. janúar s.l. á Hilton Reykjavík. Gestirnir voru um 350, kokkarnir 100 stk og 60 þjónar. Fyrir kvöldið voru gerðar...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Skrunið...