Úrslitakeppnin í Kokkur ársins 2016 fer fram á morgun laugardaginn 13. febrúar í Flóa í Hörpu milli kl. 15 og 23. Starfsfólk í veitingabransanum gefst tækifæri...
Undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2016 fóru fram í gærdag, mánudaginn 8. febrúar á Kolabrautinni í Hörpu. Tíu keppendur tóku þátt í undanúrslitum en fimm komust...
Snapchat veitingageirans hefur verið síðastliðna daga í höndum aðstandenda kokteilhátíðarinnar Reykjavík Cocktail Weekend (RCW). Úrslitin í RCW drykkurinn, vinnustaðakeppninni og Íslandsmót barþjóna voru haldin í gærkvöldi...
Skilafrestur er til miðnættis mánudaginn 18. janúar á netfangið [email protected] Valdar verða þær 10 uppskriftir sem þykja lofa góðu þar sem mið er tekið af frumleika,...
Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn voru með myndavélina á lofti á Hátíðarkvöldi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hilton Hótelinu í Reykjavík laugardaginn...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn laugardag 9. janúar s.l. á Hilton Reykjavík. Gestirnir voru um 350, kokkarnir 100 stk og 60 þjónar. Fyrir kvöldið voru gerðar...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Skrunið...
Félagsfundir hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verða haldnir 8. desember næstkomandi sem hér segir: Jólafundur KM Jólafundur KM haldinn 8. desember á Hótel Borg í gylltasalnum klukkan 18:00....
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins. Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Steinn Óskar Sigurðsson stýra...
Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Það var glatt á hjalla hjá meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara þegar þeir hittust á fundi nú í byrjun nóvember, en góð þátttaka var á fundinum. Fundurinn...
Meðlimir í Klúbbi Matreiðslumeistara ætla að fjölmenna á forsýningu á myndinni Burnt með Bradley Cooper í aðalhlutverki á fimmtudaginn 22. október í VIP salnum í Smárabíói....