Kæru félagar og aðrir landsmenn. Nú í upphafi árs þegar jólahátíðinni er nýlokið og við flest höfum notið góðs matar með fjölskyldum og vinnum þá er...
Klúbbur matreiðslumeistara gefur reglulega út fréttabréf sem ber heitið Kokkafréttir og er dreift til meðlima klúbbsins. Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara skrifar skemmtilegan pistil í fréttabréfinu,...
Í maí s.l. var nýtt Kokkalandslið kynnt sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2022. Sjá einnig: Klúbbur...
Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu. Fremstu matreiðslumenn heims munu þyrpast til Lúxemborg í...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 25. maí 2021 s.l. á hótel Hilton var kosin ný stjórn fyrir tímabilið 2021-2022. Þórir Erlingsson, Forseti Jón Guðni...
Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið Ara Þór Gunnarsson sem nýjan þjálfara liðsins. Ara er falið það verkefni að fylgja eftir frábærum árangri...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara hefur um árabil verið fastur punktur í skemmtanahaldi landans. Vegna Covid-19 heimsfaraldursins mun viðburðurinn sem átti að fara fram 9. janúar 2021 ekki...
Klúbbur matreiðslumeistara hefur ætíð verið ósínkur í gegnum tíðina að gefa ráð og uppskriftir. Mynd: timarit.is
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...
Mikið var um að vera á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í síðustu viku þegar félögum í Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi var boðið til matarveislu. Um...
Í tilefni þess að íslenska kokkalandsliðið kom heim í dag frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með besta árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti, þá bauð Klúbbur matreiðslumeistara...