Orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara hafði í nógu að snúast á árshátíð klúbbsins sem haldin var á laugardaginn s.l., en þar sæmdi nefndin fjóra meðlimi Cordon...
Eins og fram hefur komið þá var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á Siglufirði á laugardaginn fyrir viku. Um matseldina sáu Ungkokkar Íslands um og þeim til...
Um árabil hefur Kjarnafæði verið dyggur samstarfsaðili Klúbbs matreiðslumeistara KM og Kokkalandsliðsins og í tilefni af aðalfundi KM sem haldinn var á Siglufirði 7. apríl var...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....
Marsfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn 6. mars s.l. í boði Sölufélags Garðyrkjumanna (SFG) Brúarvogi 2 í Reykjavík. Í félaginu eru um 70 garðyrkjubændur. Félagið er vel...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) ætlar að virkja félagsskap Ungkokka á ný. KM rekur meðal annars Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins og í starfinu er fjölmörg tækifæri fyrir...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn 6. janúar s.l. á Hilton Hótel Nordica. Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar þar sem fagmennirnir kynntu mat og drykki. Fleiri...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn 6. janúar s.l. á Hilton Hótel Nordica. Uppselt var á kvöldverðinn og voru um 350 gestir sem nutu glæsilegs margrétta hátíðarkvöldverðs...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Hátíðarkvöldverður...
Kokkur ársins 2017 verður krýndur í Hörpu 23. september næstkomandi. Frábær stemmning var í húsinu í fyrra þegar Denis Grbic hlaut titilinn eftirsóknaverða. Kokkalandsliðið mun leika...
Frestur til að senda inn uppskrift með mynd í fullum gæðum er til hádegis mánudaginn 4. september n.k.
Á Norðurlandaþingi NKF í Lahti var Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari, félagi í Klúbbi matreiðslumeistara sæmdur Cordon Rouge orðu samtakanna. Bjarni er 11. meðlimur Klúbbs matreiðslumeistara sem...