Keppnin Kokkur ársins 2022 fór fram í Ikea í dag, laugardaginn 30. apríl. Það var Rúnar Pierre Henriveaux sem sigraði keppnina í ár og er þannig...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fer fram í Ikea á morgun laugardaginn 30. apríl. Eftir æsispennandi forkeppni sem fór fram í gær fimmtudaginn 28. apríl, sjá nánar...
Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...
Reglulega birtir Þórir Erlingsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara pistil í Kokkafréttum sem dreift er til félagsmanna. Í nýjasta pistli sem sjá má hér að neðan, fer Þórir...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hafnaði í 2. sæti í Matreiðslumaður Norðurlandanna árið 2022. Það var keppandi Norðmanna sem vann keppnina í ár en mótið fór fram í...
Keppni er hafin Matreiðslumaður Norðurlandanna í Herning í Danmörku. Það eru þeir Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Gabríel Kristinn Bjarnason sem keppa fyrir hönd Íslands í dag. Á...
Sveinn Steinsson og Aþena Þöll kepptu í “Nordic Green Chef” í kvöld en mótið er haldið í Herning í Danmörku. Eins og komið hefur fram, er...
Matreiðslumeistarinn Sveinn Steinsson og útsriftarneminn Aþena Þöll eru að keppa í kvöld á Norðurlandamóti matreiðslumeistara í Herning í Danmörku. Keppnin sem þau taka þátt í er...
Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Síðasta kvöldmáltíðin var borðuð á Grillinu á Hótel sögu í gærkvöldi og var vel við hæfi að Klúbbur matreiðslumeistara snæddi þar saman, en hefðbundin félagsfundur KM...
Kæru matreiðslumenn og konur. Á sínum tíma árið áður en Klúbbur Matreiðslumeistara var stofnaður, kallaði Ib Wessman, sem var á þessum árum yfirmatreiðskumaður í Naustinu, saman...
Sem betur fer sjá Íslenskir framleiðendur sér hag í því að vinna með Klúbbi matreiðslumeistara og Kokkalandsliðinu. Sölufélag garðyrkjumann hefur í langan tíma verið einn af...