Mikil gróska er í keppnis framreiðslu á Íslandi, en nú á dögum fór fram dómara námskeið í keppnis framreiðslu sem haldið var í Matvís húsnæðinu, en...
Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Á hverju ári er haldinn viðburður þar sem framreiðslumenn og matreiðslumenn á norðurlöndunum keppast um titillinn Nordic Waiter & Nordic Chef. Í ár fer keppnin fram...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Um nokkurt skeið hefur verið umræða um að endurvekja klúbb framreiðslumeistara. Með það að leiðarljósi var boðað til aðalfundar í hinum endurvakna klúbbi á veitingastaðnum Monkeys...
Í gegnum tíðina hefur með jöfnu millibili skotið upp kollinum umræða um stofnun klúbbs þar sem framreiðslumeistarar gætu haft vettvang til umræðu og skoðannaskipta um fagleg...