Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Heimildarmyndin Frægð og frami í Sacramento verður frumsýnd í Húsi fagfélaganna laugardaginn 20. apríl næstkomandi. Í myndinni er landsliði íslenskra kjötiðnaðarmanna fylgt eftir á sitt fyrsta...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík. Það var síðan...
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...
Svo einfalt er málið ekki að pylsur séu bara pylsur! Pylsugerð er ákveðin listgrein í kjötiðnaði og víða um lönd er hún í hávegum höfð og...
400 gr rauðrófa fersk rifin 250 gr salt 300 gr púðursykur 25 gr svartur pipar grófur 25 gr sinnepsfræ gul 150 gr fersk piparrót rifin 40...
Innihald 200 gr púðursykur 170 gr salt Ca. 20 gr fennel 20 gr sinnepsfræ gul 20 gr svartur pipar, grófur 30 gr þurrkað dill Aðferð: Fiskurinn...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöll um helgina var haldin glæsileg keppni í kjötiðn. Þar kepptu Bríet Berndsen Ingvadóttir – Sláturfélag Suðurlands,...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar, starfsfólk í mötuneytum. Á þessu námskeiði taka þátttakendur fyrir fullverkun á einum lambaskrokki. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar á þessu námskeiði...
Haarlem er fyrsta borgin í heiminum til að banna kjötauglýsingar í opinberum stöðum, í þeirri viðleitni að draga úr kjötneyslu og losun gróðurhúsalofttegunda. Eftir 2024 verða...
Að horfa á meðfylgjandi myndband er hreint út sagt ótrúlega heillandi og áhugavert. Kóreskur kjötiðnaðarmaður úrbeinar hluta af nautaskrokki með mikilli nákvæmni. Sjón er sögu ríkari:...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna nú á dögunum. Verðlaunaafhending var haldin Hótel-, og Matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin fór þannig fram að kjötiðnaðarmenn...