Nú á dögunum fór fram alþjóðleg keppni í kjötiðn í borginni Chur í Sviss. Ísland átti þar sinn fulltrúa, Ásbjörn Geirsson, sem keppti undir leiðsögn þjálfara...
Dagana 12. til 15. nóvember fer fram alþjóðleg keppni í kjötiðn í borginni Chur í Sviss. Ísland á þar sinn fulltrúa, Ásbjörn Geirsson, sem keppir af...
Í dag mun IFFA, ein mikilvægasta alþjóðlega fagsýning fyrir kjötiðnað og kjötvinnslu, opna dyr sínar að nýju fyrir gesti og sýnendur hvaðanæva að úr heiminum. Sýningin...
Níu nemendur stunda nám í kjötiðn og taka sín fyrstu skref í þessu sérhæfða fagi. Námið er hluti af matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA), þar sem...
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði er nú statt í París þar sem það undirbýr sig af fullum krafti fyrir heimsmeistarakeppni í greininni, sem fram fer dagana 30....
Landslið kjötiðnaðarmanna heldur áfram að gera sig klárt fyrir komandi keppni í París, og síðasta æfing sem fram fór í Hótel og matvælaskólanum í MK á...
Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Heimildarmyndin Frægð og frami í Sacramento verður frumsýnd í Húsi fagfélaganna laugardaginn 20. apríl næstkomandi. Í myndinni er landsliði íslenskra kjötiðnaðarmanna fylgt eftir á sitt fyrsta...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík. Það var síðan...
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...
Svo einfalt er málið ekki að pylsur séu bara pylsur! Pylsugerð er ákveðin listgrein í kjötiðnaði og víða um lönd er hún í hávegum höfð og...
400 gr rauðrófa fersk rifin 250 gr salt 300 gr púðursykur 25 gr svartur pipar grófur 25 gr sinnepsfræ gul 150 gr fersk piparrót rifin 40...