Kjúklingavængir löðrandi í BBQ sósu með gráðostasósu til hliðar. Á aðeins 1500 kr. Mynd: facebook / Kex Hostel Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk),...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
„Þetta hefur farið rosalega vel af stað, miklu betur en við þorðum að vona. Þær áætlanir sem við gerðum eru þegar sprungnar og við erum glaðir...
Mikil gróska er nú í veitingahúsaflórunni í Reykjavík og er borgin orðin spennandi áfangastaður fyrir sælkera heimsins. Eigendur DILL Restaurant, KEX hostels og Hótel Holts hafa...
KEX Brewing er brugghús sem stofnað var af eigendum KEX Hostel og Bjórakademíunni tæpu ári og hafa nú bruggað sinn fyrsta jólabjór sem heitir KEXMas. KEXMas...
Matreiðslumennirnir Hinrik Carl Ellertsson og Ólafur Ágústsson frá Sæmundi í sparifötunum á KEX Hostel, DILL og Hverfisgötu 12 verða með í einni stærstu matar- og drykkjahátíð...
KEX Hostel heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð, The Annual Icelandic Beer Festival, í sjötta sinn í þessum mánuði, dagana 23.-25. febrúar. Í gær, fimmtudaginn 2. febrúar,...
Eitt stærsta handverksbrugghús Bandaríkjanna kemur til Íslands í mánuðinum og munu bjórarnir þeirra vera fáanlegir á Íslandi frá og með 26. janúar. Komu Stone Brewing til...
Sæmundur í sparifötunum er veitingarstaður KEX Hostel og hefur verið rekin frá því að Hostelið opnaði fyrir tæpum fimm árum síðan. Veitingarstaðurinn hefur í samvinnu við...
KEXLAND hefur borist nýr liðsauki og kom hann til starfa í byrjun árs. KEXLAND er ferða-, afþreyingar- og viðburðahlutinn af KEX Hostel, Sæmundi í Sparifötunum, Mikkeller...
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up...
Félagið Sæmundur í sparifötunum, sem m.a. rekur samnefndan veitingastað á Kex Hostel, er stór hluthafi í Kaffihúsi Vesturbæjar, rekur veitingastaðinn Dill og á nafnlausa pítsastaðinn á...