Besti Vínþjónn Norðurlanda 2021 fór fram á Grand Hóteli um helgina og 3ja manna úrslit fór fram live í Gamla Bíó sunnudaginn 26.sept sl ( sjá...
Sunnudaginn 26. september klukkan 15.00 næstkomandi fara fram úrslit um besta Vínþjón á Norðurlöndunum á sviði í Gamla Bíó, ásamt því þá verða nokkrir vínbirgjar með...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge. Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og...
Óhætt að segja þetta var hörkukeppni í Bacardi Legacy í ár og stóð Vikingur Thorsteinsson okkar Íslendinga sig frábærlega í keppninni. Í ár fór sigurinn til...
Það er komið að því, Vikingur Thorsteinsson keppir í úrslitum í dag í Bacardi Legacy keppninni. Víkingur komst í 8 manna úrslit með sigurdrykk sinn Pangea og...
Víkingur Thorsteinsson keppir nú fyrir hönd Íslands í kokteilkeppninni Bacardi Legacy sem haldin er á netinu. 39 barþjónar kepptu í undanúrslitunum og komst Vikingur áfram í...
Það er komið að því Ísland keppir til úrslita í kokteilkeppninni Bacardi Legacy. Keppnin fer fram á netinu og mun Víkingur Thorsteinsson keppa fyrir Íslands hönd...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2021 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Úrslitin um Finlandia Vetrarkokteillinn fór fram um helgina og var hörð keppni milli þeirra 8 barþjóna sem komust í úrslit með kokteila sína. Hafði dómnefndinn gaman...
Óhætt að segja að margar flottar uppskriftir hafa skilað sér inn í keppnina um Finlandia Vetrarkokteilinn í ár. Öfunduðum við ekki Pekka Pellinen, Finlandia Global Brand...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt. Það er til mikils að vinna, en...