Keahótel hafa tekið við rekstri Hótel Grímsborga í Grímsnesi, með undirritun samnings þess efnis í dag. Samningurinn er til 20 ára og nær yfir alla starfsemi...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Eins og greint var frá á sunnudaginn s.l., þá stendur veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði í flutningum. Staðurinn flytur í gula húsið við höfnina þar sem Hannes...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði birti nú í kvöld tilkynningu á facebook þar sem segir að Torgið verði lokað á morgun, mánudaginn 30. maí og á þriðjudaginn...
Framkvæmdir við hótel sem KEA hyggst reisa við Hafnarstræti 80 á Akureyri munu frestast vegna þeirrar óvissu sem uppi er í ferðaþjónustu vegna falls WOW air....
Keahótel ehf. hefur gengið frá kaupum á Hótel Kötlu við Vík í Mýrdal, hótelið verður áfram rekið undir sama nafni og mun reksturinn að mestu leyti...
Keahótel ehf. og eigendur Sandhótels hafa skrifað undir samning um leigu á rekstri hótelsins frá og með 1. ágúst n.k. Samningurinn er háður samþykki frá Samkeppniseftirlitinu....