Jólin nálgast og hvað er betra en bjóða fjölskyldu og vinum upp á næringarríka forrétti eða meðlæti með jólamatnum, í jólaboðið eða hittinginn. Mozzarellakúlur henta einstaklega...
Fyrir sex manns. 24 humarhalar (fjórir á mann) 1 hvítlauksgeiri 1 búnt steinselja 200 ml rjómi 5 g smjör salt og pipar Aðferð: Pillið humarinn og...
Fyrir tíu manns. 2 L mjólk 400 g grautargrjón 1 vanillustöng 100 g hvítt súkkulaði 20 g smjör 500 ml rjómi 150 g flórsykur Ristaðar möndluflögur...
Lítil uppskrift Þessi uppskrift er ekki mjög stór og tilvalin fyrir þá sem ekki hafa bakað laufabrauð áður. 500 gr. hveiti 35 gr. smjör (eöa smjörl.)...
Eftirfarandi uppskriftir eru fyrir fjóra. Forréttur Hvítlauksristaður humar 16 stk. Humarhalar 2 msk. Smjör 2 stk. Hvítlauksgeirar 1 pk. Blandað salat Aðferð: Takið humarinn úr skelinni...
Uppskriftin er í boði Axels Inga Jónssonar sölufulltrúa Ekrunnar
Uppskriftin er í boði Daníels Jóns Ómarssonar
Súpan er í boði Konráðs Vestmann Þorsteinssonar & Guðmundar Geirs Hannessonar
Það eru til ýmsar skemmtilegar útgáfur af svona marengs jólatrjám eða pavlovutrjám eins og þau eru oft nefnd. Þau eru einfaldari en þau líta út fyrir...
Þegar hátíðarmatur er búinn til, þarf að vanda sérstaklega til sósunnar, enda eru sósur vinsælt meðlæti með flestum jólamat. Með fylgja myndbönd þar sem frægir Michelin...
Hráefni: 3 stk eggjahvítur 3 dl flórsykur 4 dl rice krispís Aðferð: Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru stífar. Bætið flórsykrinum smátt og smátt saman við....
Humarsúpa með Grurer ostasamloku og dillrjóma Forréttur fyrir 4 Humarsúpa: 1 kg humarhalar í skel 1 L kjúklingasoð frá Knorr (kjúklingateningur + 100ml vatn) 1 stk...