Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Barþjónakeppnin Campari Red Hands fer fram á Petersen svítunni næsta þriðjudag þar sem topp 10 barþjónar stíga á bakvið barinn með keppnisdrykkinn sem er undir áhrifum...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Heimsmeistaramót barþjóna fer fram í Róm á Ítalíu og hefst mótið í dag og stendur yfir til 2. desember næstkomandi. Það er 17 manna sendinefnd sem...
Algjör metskráning er á Negroni vikunni með 33 stöðum í þátttöku sem er langt umfram markmið og gerir þetta að einum ef ekki stærsta viðburði sinnar tegundar sem...
„Í Vínskólanum á Spritz fræðum við gesti okkar um vín í gegnum vínsmakk á sjö mismunandi víntegundum hvaðan af úr heiminum. Það má segja að við...
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt. Bartender Choice Awards er...
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl...
Heimabarinn er kokteilabók eftir barþjónana Ivan Svan Corvasce og Andra Davíð Pétursson. Í bókinni má finna 63 uppskriftir af fjölbreyttum kokteilum, 19 uppskriftir af heimagerðum sírópum...
Úrslitin um Finlandia Vetrarkokteillinn fór fram um helgina og var hörð keppni milli þeirra 8 barþjóna sem komust í úrslit með kokteila sína. Hafði dómnefndinn gaman...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í...