Kokkaskólakeppnin Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia (CECBI), gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og í Portúgal. Verkefnið...
Nú um helgina fór fram í Mérida, Spáni árleg keppni milli matreiðslunema þar sem færasti saltfiskkokkur landsins var valinn. Þetta er í þriðja skipti sem þessi...
Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar suðrænir matreiðslunemendur kynntu rétti úr íslenskum saltfisk í Hótel og matvælaskólanum í MK. Kynningin var samstarf...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við opnun matarhátíðarinnar Ruta de Bunyols de Bacallá (Á saltfiskbolluslóðum) í Barcelona nú í vikunni. Hátíðin fór fram samhliða Seafood Expo...
Rúmlega 100 veitingastaðir í Katalóníu-héraði á Spáni munu kynna íslenskan saltfisk undir slagorðinu Tellem el Bacallá (Katalónska: Smakkaðu saltfiskinn), og bjóða upp á saltfisk frá Íslandi...
Markaðsverkefnið Seafood from Iceland hefur undanfarin ár lagt mikla áherslu á að kynna íslenskan þorsk fyrir ungum matreiðslumönnum í Suður-Evrópu. Snemma í apríl var haldin kokkaskólakeppni...
Þann 3. mars sl. fór fram glæsilegur viðburður á vegum markaðsverkefnisins Bacalao de Islandia þegar færasti ungi matreiðslunemi Spánar var valinn – það er í því...
Íslandsstofa í samvinnu við Business Sweden og Nordic Innovation House býður íslenskum fyrirtækjum að taka þátt í fræðsludagskrá Nordic Food sem ætluð er norrænum matvælafyrirtækjum sem hafa áhuga...
Viðbrögð við markaðsátaki Seafood from Iceland, sem ætlað er að vekja athygli á gæðum íslensks fisks á Bretlandsmarkaði, hafa farið fram úr björtustu vonum. Datera sér...
Á tímum heimsfaraldurs af völdum COVID-19 hefur berlega komið í ljós mikilvægi fæðuöryggis fyrir þjóð eins og Íslendinga. Um leið og sjónum er beint að innlendri...
Á Spáni er íslenskur saltfiskur þekktur fyrir gæði og á sér sérstakan stað í hjörtum margra. Mikilvægt er að kynna þetta hráefni fyrir yngri kynslóðum matreiðslumanna....
Stefnt er að því að halda Saltfiskviku á Íslandi 28. ágúst til 8. september 2019. Markmið Saltfiskviku er að gera saltfisknum hærra undir höfði hér heima...