Persónuvernd hefur lagt stjórnvaldssekt, að fjárhæð 5.000.000 krónur, á Huppuís ehf. vegna rafrænnar vöktunar í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Sjá einnig: Huppu opnar sjöundu ísbúðina...
Huppu ætlar að opna sína sjöundu ísbúð í Borgarnesi, en aðrar Huppu ísbúðir eru staðsettar við Eyrarveg 2 Selfoss, Álfheimum 4-6, Spönginni 16 og Kringlunni 4-12...