Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Bransadagar Iðunnar fara fram í dag og á morgun 15 og 16 maí. Á Bransadögum verður boðið upp á fjölbreytta fræðslu tengda nýsköpun i eftirfarandi iðngreinum...
Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda við flökun, sem og nýtingu á ýmsum fisktegundum sem veiðast við strendur Íslands. Áhersla verður lögð á mismunandi aðferðir...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Bransadagar Iðunnar verða haldnir 15. og 16. maí í vor og eru helgaðir nýsköpun í iðnaði. Iðan Fræðslusetur í samvinnu við Loki Food, Hinrik Carl Matreiðslumeistara...
Námskeið ætlað þeim sem hafa áhuga á að bæta færni sína í ljósmyndun á iPhone síma eða einfalda myndavél. Áhersla á mikilvægi þess að taka vandaðar...
Félagsmenn Iðunar í matvæla og veitingagreinum Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa,...
Iðan fór á vettvang á keppni Arctic Challenge á Akureyri en keppt var í matreiðslu, kokteilagerð og kjötiðn fyrr í vetur. Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir...
Við leitum að öflugum framkvæmdastjóra í stjórnunar- og leiðtogastarf hjá Iðunni fræðslusetri. Leitað er að framsýnum einstaklingi sem hefur faglegan metnað, frumkvæði, forystuhæfileika, þekkingu á nýsköpun...
Norræna Nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu verður haldin í Helsinki dagana 26. og 27. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í hvorri grein keppa saman sem lið. Framreiðslunemarnir...
Á námskeiðinu er farið yfir fjölbreytileika í indverskum kryddum og mat. Farið er yfir fjölbreytt krydd með það að markmiði að prófa, snerta, smakka og fylgjast...
Matreiðslumenn – bakarar – framreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að auka færni við pylsugerð. Fjallað er um pylsutegundir, uppskriftir og hráefni, um farslögun, kjötmiklar pylsur, garnir kryddun,...