Á þessu námskeiði er farið yfir gerð rekstraráætlunar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og hvað hafa ber í huga við slíkt. Þátttakendur gera rekstraráætlun í Excel...
Matreiðslumenn, bakarar Markmið námskeiðsins er þjálfa framleiðslu á hvít- og blámyglu ostum. Grunnatriði ostagerðar eru rædd og aðferðir við vinnslu á mygluostum kenndar. Veitt er innsýn...
Bakarar og kökugerðarmenn Markmið námskeiðsins er að þjálfa dessertkökugerð frá grunni. Á námskeiðinu er lögð áhersla á glaze og spreyjaðar kökur með súkkulaði. Þátttakendur vinna mismunandi...
Matreiðslumenn, bakarar Markmið námskeiðsins er að kynna framleiðslu á jógúrt, skyrgerð og sýrðum mjólkurafurðum. Grunnatriði sýrðra mjólkurafurða eru rædd og kenndar aðferðir við vinnslu þeirra. Fjallað...
Matreiðslumenn, bakarar, kjötiðnaðarmenn Markmið námskeiðsins er að auka fræðslu um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð, eins er fjallað um það hvaða...
Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu. Hagnýtar leiðir til að komast hjá mistökum! Dagsetning: 26 júní 2019 Tími: 8.30 Staður: IÐAN fræðslusetur Vatnagarðar 20 Námskeiðið með...
Bakarar, matreiðslumenn Signaturebrauð er framhaldsnámskeiðið en markmiðið er að vinna brauð fyrir bakaríið eða veitingastaðinn og nýta staðbundin hráefni í brauðgerðina s.s. blóðberg, þang, bláber, krækiber,...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum...
Matreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur...
Matreiðslumenn, matartæknar, starfsfólk í mötuneytum Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta í bland við annan mat með aukna áherslu á nýtingu hráefnis, frumleika...
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á framleiðslu á súrdeigsbrauðum. Farið yfir ferli súrdeigsbaksturs, vöruþróun og fjölbreytileika bakstursvara. Kynnt verður notkun mismunandi brauðsúra úr rúgi og...
Forkeppni Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel – og matvælaskólanum í gær miðvikudagunn 9. janúar. Samtals tóku sjö matreiðslunemar og átta framreiðslunemar...