Í stuttu máli skýrir Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari á Slippnum hvernig íslensku lömbin eyða sumrinu, ganga frjáls um náttúruna og bíta villt grös og jurtir. Varan...
Hafliði Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Icelandic Lamb en hann hefur þegar hafið störf. Í starfinu felst yfirumsjón með rekstri og stefnumótun Icelandic Lamb, en...
Matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn! Markmið námskeiðisins er að kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðið er í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan...
Markaðsstofan Icelandic lamb hefur undanfarin misseri unnið að markaðssetningu á íslensku lambakjöti í Japan í samvinnu við kjötútflytjendur og japanska innflutningsfyrirtækið Global Vision. Fyrirtækið flytur inn...
Jóhann kokkur á Fjalakettinum snarar hér fram flottri, girnilegri og afbrags góðri uppskrift af gljáðum lambaframhrygg sem er vel þess virði að smakka. Vídeó Glazed Lamb...
Í dag veitti Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda 21 veitingastöðum viðurkenninguna „Icelandic Lamb Award of Excellence“. Viðurkenningu hlutu veitinga- og gististaðir fyrir framúrskarandi matreiðslu á...
Föstudaginn 6. apríl kl 12:00 verða AWARD OF EXCELLENCE 2018 viðurkenningar afhentar við hátíðlega athöfn í Súlnasal Hótel Sögu. Viðurkenningarnar eru veittar af Icelandic Lamb til...
Í mars mun dómnefnd Icelandic Lamb leggja mat á samstarfsaðila sína í veitingarekstri og veita AOE viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr. Viðurkenningin verður...
Markaðsráð kindakjöts sótti um vernd fyrir afurðaheitið Íslenskt lambakjöt/Icelandic lamb í nóvember 2016 og hefur Matvælastofnun í janúar 2018 samþykkt slíka skráningu. Íslenskt lambakjöt er þar...
Samkvæmt nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir markaðsstofuna Icelandic lamb í nóvember og desember 2017, borðar rúmur helmingur erlendra ferðamanna íslenskt lambakjöt. 50% borða lambakjöt á...
Íslenskir sauðfjárbændur tóku ákvörðun 2016 að setja bann á notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt. Það er mat íslenskra sauðfjárbænda að betra sé að standa utan þess...
Fjórir hlutu Icelandic lamb Award of Excellence – viðurkenningar til framúrskarandi samstarfsaðila í handverki og hönnun. Þeir eru: Hélène Magnússon fyrir Prjónakerlingu. Sigurður Már Helgason fyrir...