Í dag veitti Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda 21 veitingastöðum viðurkenninguna „Icelandic Lamb Award of Excellence“. Viðurkenningu hlutu veitinga- og gististaðir fyrir framúrskarandi matreiðslu á...
Föstudaginn 6. apríl kl 12:00 verða AWARD OF EXCELLENCE 2018 viðurkenningar afhentar við hátíðlega athöfn í Súlnasal Hótel Sögu. Viðurkenningarnar eru veittar af Icelandic Lamb til...
Í mars mun dómnefnd Icelandic Lamb leggja mat á samstarfsaðila sína í veitingarekstri og veita AOE viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr. Viðurkenningin verður...
Markaðsráð kindakjöts sótti um vernd fyrir afurðaheitið Íslenskt lambakjöt/Icelandic lamb í nóvember 2016 og hefur Matvælastofnun í janúar 2018 samþykkt slíka skráningu. Íslenskt lambakjöt er þar...
Samkvæmt nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir markaðsstofuna Icelandic lamb í nóvember og desember 2017, borðar rúmur helmingur erlendra ferðamanna íslenskt lambakjöt. 50% borða lambakjöt á...
Íslenskir sauðfjárbændur tóku ákvörðun 2016 að setja bann á notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt. Það er mat íslenskra sauðfjárbænda að betra sé að standa utan þess...
Fjórir hlutu Icelandic lamb Award of Excellence – viðurkenningar til framúrskarandi samstarfsaðila í handverki og hönnun. Þeir eru: Hélène Magnússon fyrir Prjónakerlingu. Sigurður Már Helgason fyrir...
Jólin nálgast óðfluga og hvað er betra en lambakjöt um jólin eða í jólaundirbúningnum. Denis Grbic matreiðslumaður á Hótel Sögu, Kokkalandsliðsmaður og Kokkur ársins 2016 kann...
Göngur eða smölun fjár af afréttum og í framhaldi réttirnar sjálfar eru órjúfanlegur partur af íslenskri menningu og um leið mikilvægur félagslegur þáttur í lífi bænda....
Víða um land eru bændur með eigin heimavinnslu og reykja til dæmis eigið hangikjöt og sinna vinnslu á eigin afurðum úr sauðfjárbúskap. Á Húsavík á Ströndum...
Innralærisvöðvinn er vinsæll til heilsteikingar og er vinsæll valkostur fyrir þá sem vilja halda í hefðina með sunnudagssteikina en kjósa smærri bita en heil læri. Hér...
Í kjölfar mikillar fjölgunar erlendra ferðamanna á Íslandi hefur þörfin fyrir aðgengilegar umbúðir með alþjóðlegu yfirbragði fyrir íslenskt lambakjöt í verslunum hérlendis orðið aðkallandi. Icelandic Lamb...