Í mars mun dómnefnd Icelandic Lamb leggja mat á samstarfsaðila sína í veitingarekstri og veita AOE viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr. Viðurkenningin verður...
Markaðsráð kindakjöts sótti um vernd fyrir afurðaheitið Íslenskt lambakjöt/Icelandic lamb í nóvember 2016 og hefur Matvælastofnun í janúar 2018 samþykkt slíka skráningu. Íslenskt lambakjöt er þar...
Samkvæmt nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir markaðsstofuna Icelandic lamb í nóvember og desember 2017, borðar rúmur helmingur erlendra ferðamanna íslenskt lambakjöt. 50% borða lambakjöt á...
Íslenskir sauðfjárbændur tóku ákvörðun 2016 að setja bann á notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt. Það er mat íslenskra sauðfjárbænda að betra sé að standa utan þess...
Fjórir hlutu Icelandic lamb Award of Excellence – viðurkenningar til framúrskarandi samstarfsaðila í handverki og hönnun. Þeir eru: Hélène Magnússon fyrir Prjónakerlingu. Sigurður Már Helgason fyrir...
Jólin nálgast óðfluga og hvað er betra en lambakjöt um jólin eða í jólaundirbúningnum. Denis Grbic matreiðslumaður á Hótel Sögu, Kokkalandsliðsmaður og Kokkur ársins 2016 kann...
Göngur eða smölun fjár af afréttum og í framhaldi réttirnar sjálfar eru órjúfanlegur partur af íslenskri menningu og um leið mikilvægur félagslegur þáttur í lífi bænda....
Víða um land eru bændur með eigin heimavinnslu og reykja til dæmis eigið hangikjöt og sinna vinnslu á eigin afurðum úr sauðfjárbúskap. Á Húsavík á Ströndum...
Innralærisvöðvinn er vinsæll til heilsteikingar og er vinsæll valkostur fyrir þá sem vilja halda í hefðina með sunnudagssteikina en kjósa smærri bita en heil læri. Hér...
Í kjölfar mikillar fjölgunar erlendra ferðamanna á Íslandi hefur þörfin fyrir aðgengilegar umbúðir með alþjóðlegu yfirbragði fyrir íslenskt lambakjöt í verslunum hérlendis orðið aðkallandi. Icelandic Lamb...
Góð og klassísk uppskrift af lambaskanka, margir halda því fram að skankinn sé bragðbesti hluti lambsins. Við mótmælum því ekki og vitum að hann passar vel...
Menning Íslendinga er órofið tengd sauðfjárrækt í gegnum aldirnar. Sauðkindin hefur mótað á löngum tíma sitt eigið leiðakerfi, kindagötur um fjöll og firnindi sem gaman er...