Taste of Iceland, hin árlega menningarhátíð sem fagnar íslenskri menningu, listum og matargerð, verður haldin í Chicago dagana 3.–5. apríl. Á þessari þriggja daga vegferð munu...
Óhætt að segja að unga fólkið hafi sjarmað dómnefndina og áhorfendur upp úr skónum. Jakob Leó Ægisson sigraði hversdags matreiðslukeppnina „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“...
Matarmarkaður Íslands í samstarfi við Íslenskt lambakjöt leita að þátttakendum í “Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi”. Hversdags matreiðslukeppni á Matarmarkaði Íslands í Hörpu. Keppni fyrir...
Sameiginleg nefnd fríverslunarsamnings EES EFTA-ríkjanna við Bretland samþykkti í vikunni gagnkvæma viðurkenningu á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands. Íslenskt lambakjöt er þar með orðið verndað afurðaheiti...
Rjómalöguð lambakjötsúpa með kastaníusveppum og brauðteningum Hráefni 5 dl lambasoð frá Bone & Marrow 1 box kastaníusveppir 1 gulrót 1 msk matarolía 1 msk smjör 1...
Hráefni 800 gr. feitt súpukjöt 1,6 L vatn 8 stk. nýjar kartöflur 2 stk. rófur 8 stk. gulrætur 40 gr. þurrkaðar súpujurtir (helst með skessujurt) Íslenskt...
Dagana 5.–7. september var hátíðin Taste of Iceland haldin í New York en hún samanstóð af viðburðum um alla borg sem sýndu það besta sem íslensk...
Hráefni Franskur lambapottréttur 1 kg lambaframhryggjarsneiðar 4 msk olía 2 laukar, sneiddir í báta 2 gulrætur, grófskornar 1 blaðlaukur, skorinn í sneiðar 2 msk tómatþykkni 300...
Hafliði Halldórsson, matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Íslenskt lambakjöt og Óli Þór Hilmarsson kjötiðnaðarmeistari og verkefnastjóri hjá Matís eru viðmælendur í Matvælinu að þessu sinni en fyrr...
Hráefni 850 g lambakonfekt 80 ml kókósmjólk 60 g rautt karrímauk 1 msk. límónusafi 1 tsk. sjávarsalt ½ tsk. nýmalaður svartur pipar límónusneiðar,til að bera fram...
Hráefni Lambamínútusteik 800 gr þunnar sneiðar af lambi, svokölluð mínútusteik. 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksgeirar, kramdir ½ sítróna, börkur rifinn fínt u.þ.b. ¼ tsk. sjávarsalt u.þ.b....
Hráefni Lambahryggur 1 lambahryggur Salt og pipar 2 msk. olía 10 gr timían, rifið af stilkunum 10 gr rósmarín, rifið af stilkunum og saxað 30 gr...