Þing Norðurlandasambands matreiðslumeistara (NKF) fór nýverið fram í Rönnäng í Svíþjóð. Þetta var í fyrsta sinn í sögu sambandsins sem engin matreiðslukeppni fór fram á þinginu,...
Þrír heiðursfélagar Klúbbs Matreiðslumeistara hittust á Norrænu kokkaþingi í Þrándheimi í Noregi í síðustu viku. Það voru miklir fagnaðarfundir, Lárus Loftsson, Ib Wessman og Hilmar B....
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Nú þegar styttist í áramót er gott að líta til baka yfir árið og velta fyrir sér framtíðinni. Árið hefur að mörgu leiti verið merkilegt, Klúbbur...
Mánuðurinn þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar, nú 18. til 24. janúar. Mánaðarnafnið er kunnugt frá 12. öld en uppruni þess er óviss. Þorrablót eru...