Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Fiona var hér á landi fyrir stuttu en hún hefur ferðast um heiminn í nokkur ár og skrifað um veitingastaði og vín og gefið út bækur,...
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran stefnir á að opna nýjan veitingastað við Aðalstræti 12, einnig þekkt sem gamla Ísafoldarhúsið, í byrjun ágúst. Hrefna nam fræðin á Apótekinu...
Norræna nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu var haldin um helgina 20-22 apríl s.l. í Finnlandi. Í framreiðslu urðu úrslit eftirfarandi: Danmörk Svíðþjóð Ísland Finnland Noregur Í matreiðslu...
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í...
Nýr Yfirkokkur er kominn á hinn geysivinsæla veitingastað Sjávarkjallarinn, en það er enginn en önnur Hrefna Rósa Jóhannsdóttir. Hrefna er eins og mörgum er kunnugt í...
Undirbúningur er nú í fullum gangi fyrir Norrænu nemakeppnina, en keppnin verður haldin á sýningunni Matur 2006. Fréttamaður freisting.is hafði samband við þjálfara matreiðslunema, hana Hrefnu...