Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Fiskmarkaðurinn hagnaðist um 48 milljónir

Birting:

þann

Hrefna Rósa Sætran

Hrefna Rósa Sætran

Hagnaður Fiskmarkaðarins var 35 milljónir árið 2012 og jókst því um 38% milli ára.

Rekstrarfélag veitingastaðarins Fiskmarkaðarins hagnaðist um rúmar 48 milljónir á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaður ársins 2012 nam tæpum 35 milljónum króna og því er um rúma 38% hagnaðaraukningu að ræða milli ára.

Eignir félagsins námu í lok ársins tæpum 158 milljónum króna, bókfært eigið fé tæpum 94 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 59%.

Eigendur Fiskmarkaðarins eru þau Hrefna Rósa Sætran og Ágúst Reynisson. Lagt var til að á þessu ári yrði arður greiddur til hluthafa sem næmi 34 milljónum króna, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu.

 

Mynd: Úr safni

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið