Bakó Ísberg býður öllum Íslendingum upp á að fá kokkinn beint heim í stofu í gegnum Facebooksíðu Bakó Ísberg eða beint frá eldhúsi allra landsmanna. Dagskráin...
Í lok apríl næstkomandi mun Lux Veitingar opna sælkerabúð við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa. Verslunin heitir einfaldlega Sælkerabúðin og mun hún...
Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar og fleiri veitingastaða hafa nú formlega sameinast undir nafni Gleðipinna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samkeppniseftirlitið veitti samþykki sitt fyrir...
Saffran veitingastaðirnir hafa fengið til liðs við sig meistarakokkana Viktor Örn Andrésson og Hinrik Lárusson sem munu sjá um að þróa nýja rétti á matseðlinum ásamt...
Rekstraraðilar veisluþjónustunnar Lux Veitinga þeir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistarar hafa komið víða við og séð um glæsilegar veislur. Frá því að Lux...
Í gær var undirritaður samningur milli Golfklúbbsins Odds og Lux Veitinga um rekstur veitingaþjónustu í golfskálanum á Urriðavelli. Rekstraraðilar Lux Veitinga eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson...
Klúbbur matreiðslumeistara í Norður Grikklandi stóð fyrir alþjóðlegri matreiðslukeppni í dag sem haldin var í heimalandi þeirra. Yfir 350 keppendur voru skráðir til leiks í mismunandi...
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
Í gær var haldin móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið vegna góðs árangurs á Heimsmeistaramótsins í matreiðslu sem haldið var í Lúxemborg. Eins og kunnugt er þá vann...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Í framreiðslu: 1. sæti – Ísland...
Nú stefna metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018 í Hótel...
Það var Ola Wallin sem hreppti titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Wallin er meðlimur í Kokkalandsliðinu í Svíþjóð, en hann starfar hjá SK Mat & Människor í Gautaborg....