Föstudaginn síðastliðinn var sögulegur dagur í íslenskri matreiðslusögu, þegar ný matreiðslubók var formlega gefin út á vegum Iðnú. Sjá einnig: Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk...
Út er komin bókin Matreiðsla – Matvælabraut 2. og 3. þrep, en fyrsta þrep bókarinnar kom út fyrir rúmu ári síðan. Sjá einnig: Matreiðslumeistarar gefa út...
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Bransadagar Iðunnar fara fram í dag og á morgun 15 og 16 maí. Á Bransadögum verður boðið upp á fjölbreytta fræðslu tengda nýsköpun i eftirfarandi iðngreinum...
Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda við flökun, sem og nýtingu á ýmsum fisktegundum sem veiðast við strendur Íslands. Áhersla verður lögð á mismunandi aðferðir...
Félagsmenn Iðunar í matvæla og veitingagreinum Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa,...
Í verklegri æfingu um daginn hjá þriðja bekk í framreiðslu og matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi þá var svokölluð A la carte æfing. „Við...
Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Út er komin kennslubók fyrir fyrsta þrep matvælabrauta. Höfundar bókarinnar eru matreiðslumeistarnir Hermann Þór Marinósson, Hinrik Carl Ellertsson, Sigurður Daði Friðriksson, Ragnar Wessman og Ægir Friðriksson....
Þær fregnir bárust fyrr í sumar að búið væri að opna glæsileg sjóböð í Hvammsvík en svæðið hefur verið mikið í umræðunni enda mikil uppbygging þar...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Crisscross matarferðir og bændur á Bjarteyjasandi buðu til fjöruferðar í gær, sunnudaginn 25. apríl, þar sem Eydís Mary Jónsdóttir land- og umhverfisfræðingur og Hinrik Carl Ellertsson...