Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef í Hótel og matvælaskólanum og var virkilega vel heppnuð keppni. Alls sóttu 16 keppendur um að komast...
Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Út er komin kennslubók fyrir fyrsta þrep matvælabrauta. Höfundar bókarinnar eru matreiðslumeistarnir Hermann Þór Marinósson, Hinrik Carl Ellertsson, Sigurður Daði Friðriksson, Ragnar Wessman og Ægir Friðriksson....
Íslenskar geitaafurðir eru skemmtileg viðbót í veitingaflóruna á Íslandi. Þar liggja vannýtt tækifæri. Uppskriftir að soðnum framparti í soðbrauði, geitavorrúllum, geitarúllupylsu með flatkökum og gröfnu geitalæri...
Hér er hægt að skoða glæsilega rétti úr keppninni Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2018 sem Garri hélt í Perlunni ásamt myndir af viðburðinum sjálfum. Keppnisdagur...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins 2018 sem Garri hélt í Perlunni í dag fimmtudaginn 18. október 2018. Í ár var keppnin mjög hörð keppni...
Þeir félagar og samkennarar í matreiðslu- og kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólans, kjötiðnaðarmeistarinn Jóhannes Geir Númason og matreiðslumeistararnir Hermann Þór Marinósson og Sigurður Daði Friðriksson, tókum höndum...