Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir eggjum eða lúpínu við neyslu á ristuðum karamelluhnetum sem merktar eru Bónus. Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum...
Matvælastofnun varar við neyslu á ostrum frá Wang Korea sem seldar voru í versluninni Dai Phat vegna nóróveiru sem greindist í þeim. Dai Phat hefur innkallað...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af Sriacha hot chili sauce vegna hættu á að flaskan springi af völdum gerjunar. Innflytjandinn er Víetnam market og...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af Brown parboiled, langkornede brune ris hrísgrjónum frá COOP vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Samkaup...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sellerí við neyslu á Asian Wok Mix frá COOP. Ein lota af vörunni inniheldur sellerí án þess að...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sesamfræjum við neyslu á þremur lotum af Nicolas Vahé hummus. Um tvær tegundir af hummus er að ræða sem...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að skordýra hafa fundist í haframjöli frá First Price. Krónan hefur innkallað vöruna af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Innköllunin...
Matvælastofnun varar við neyslu á Blomsterbergs sítrónufromage fyrir þá sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir möndlum eða hnetum, þ.m.t. herslihnetum. Upplýsingar um innköllunina bárust í...
Matvælastofnun varar við neyslu á dönskum sólkjarnafræjum frá Grøn Balance vegna þess að skordýr (bjöllur) fundust í vörunni. Innflytjendur hafa innkallað vöruna úr verslunum. Nánar um...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að vír hefur fundist í chia fræjum frá Nathan og Olsen sem seld er undir merkjum Bónusar og Krónunnar. Nathan og...
Matvælastofnun varar við neyslu á Datu Puti sojasósu í 750ml flöskum vegna aðskotaefnis yfir mörkum. Matvælastofnun fékk tilkynningu í gegnum RASFF viðvörunarkerfið að fyrirtæki sem flytur...