Hamborgarafabrikkan, í samstarfi við indverska kokkinn Shijo Mathew, hefur sett saman indverskan hamborgara til heiðurs Vilborgar Örnu Gissurardóttur. Vilborg er ein fremsta ævintýrakona okkar Íslendinga. Með...
Hamborgarafabrikkan veitir lifandi og skemmtilega þjónustu og hefur ávallt boðið upp á hágæðamat úr hágæðahráefni og á staðurinn hrós skilið fyrir það. Hjartað í matseðli Hamborgarafabrikkunnar...
Hamborgarafabrikkan í samstarfi við ítalska trufflufyrirtækið Savitar standa fyrir “Truffluðum” dögum á Hamborgarafabrikkunni á Höfðatorgi. Simmi og Jói fóru nýverið á truffluveiðar í Toscana og kynntu...
Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, dróst saman um 62 prósent á síðasta ári og nam 8,7 milljónum króna miðað við 23 milljóna króna...
Nautafélagið ehf., sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, hagnaðist um 23 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn jókst um tæpar fimm milljónir króna milli ára. Hluthafar...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Í tilefni af útgáfu á nýju plötu hljómsveitarinnar Ný Danskar voru tónleikar í Hörpunni 13. september og 5. september var afhjúpaður réttur á matseðli Fabrikkunnar til...
Fabrikkan opnar í Kringlunni í dag, en hún er staðsett „Borgarleikhúsmegin“ í Kringlunni, í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar, þar sem Hard Rock Café var áður. Gengið er...
Það var einn góðan dag sem ég fór í Austurbæ og sá leikritið; Með allt á hreinu, hjá nemandafélagi Verslunarskóla Íslands sem byggt er á kvikmynd...
Fabrikkan opnar í Kringlunni í apríl, á slóðum gamla Hard Rock í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar. Hægt verður að ganga inn á staðinn úr Kringlunni við hlið...
Þeir kalla hann Heiðar og er þetta 4 árið sem þeir bjóða upp á hann, ég smakkaði hann fyrst 2012 eins og þið getið lesið með...
Frá og með í dag laugardeginum 8. febrúar 2014 verða hamborgarar Fabrikkunnar fullkomlega ferkantaðir, bæði kjöt og brauð. Þeir félagar, Simmi og Jói, eru þekktir fyrir...