Norðurlandaþing matreiðslumanna verður haldið í Aalborg í Danmörku dagana 3. – 6. júní 2015, samhliða þinginu verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo sem Global chefs Challange...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara hefur beðist lausnar frá forsetastóli Klúbbs matreiðslumeistara á aðalfundi 21. mars næstkomandi sem haldin verður á Hótel Natura. Það...
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina og...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er keppt...
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Luxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...