Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttir ársins 2025. Að jafnaði heimsækja um 55 þúsund manns Veitingageirinn.is í hverjum mánuði, sem jafngildir um 660 þúsund heimsóknum á...
„Eintómir snillingar! GILDI var ekkert án okkar.“ Svona lýsti Guðmundur Helgason matreiðslumeistari þessari einstöku mynd, sem hann sendi inn og nefndi hverjir væru á henni: „Lalli...
Guðmundur H. Helgason matreiðslumeistari tekur næsta túr sem kokkur um borð á togaranum Breka VE og mun gefa innsýn í lífið á sjó í gegnum samfélagsmiðla....
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
JÓLAFSSON keppninni lauk með pomp og prakt síðastliðinn sunnudag þar sem lokahópur kokteilabarþjóna og áhugafólks mætti í höfuðstöðvar Ólafsson Gin til að hrista og hræra kokteilana...
Matreiðslumeistararnir og veiðifélagarnir Hallgrímur Sigurðarson og Guðmundur H. Helgason verða gestakokkar á villibráðarhlaðborðinu á Kaffi Hólum þann 7. nóvember nk. Eftirfarandi er matseðill kvöldsins, en allir...
Bæjarráð Bolungarvíkur samþykkti á fundi í lok september að ganga til samninga við Benedikt Sigurðsson í samstarfi við Guðmund og Sigurð Helgasyni um stöðu forstöðumanns og...
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM...