Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Laxveiði í...
Á Sjómannadagshelginni í Vestmannaeyjum s.l. hafði Einar Björn Árnason matreiðslumaður, betur þekktur sem Einsi Kaldi, í nóg að snúast en þar sá hann um fjölmargar veislur....
Veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hefur hætt rekstri en staðurinn opnaði í ágúst á síðasta ári. Skelfiskmarkaðurinn er að hluta í eigu matreiðslumeistarans Hrefnu Rósu Sætran, sem í félagi...
Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni. Tilraunir sem hófust með ostrurækt á Húsavík fyrir fimm árum hafa nú borið þennan árangur og verða...
Nemakeppni á vegum Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hófst í morgun á veitingastaðnum Grillmarkaðinum. 15 matreiðslunemar keppa um titilinn Markaðsneminn 2018. Á veitingastöðum FM & GM er fólk...
Hollenska dreifingarfyrirtækið Versvishandel Jan van As hélt kynningu á íslenskum sjávar- og eldisafurðum í Amsterdam nýlega. Hópur hollenskra matgæðinga sem samanstendur af kokkum og öðrum áhugamönnum...
Guðlaugur P. Frímannsson yfirmatreiðslumaður á Grillmarkaðnum, betur þekktur sem Gulli á Grillmarkaðinum, kíkti við á Texasborgarann í dag þar sem Magnús Ingi Magnússon tók létt viðtal...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...
Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...