Veitingastaðurinn Greifinn á Akureyri hefur verið lokaður eftir upp upp kom kórónuveirusmits í starfsmannahóp Greifans. „Samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnaryfirvalda þá lokum við staðnum tímabundið.“ segir í tilkynningu...
Eins og fram hefur komið þá hafa verið þreifingar um sölu á veitingastaðnum Greifanum á Akureyri, en það var kaffid.is sem greindi frá því í gær....
Á vefnum Kaffið.is kemur fram að Foodco hefur tekið ákvörðun um að selja Greifann en starfsmönnum Greifans á Akureyri var tilkynnt það á jólagleði þeirra í...
Á heimasíðu Viðskiptablaðsins má lesa um velgengni veitingahúsa sem skila góðum hagnaði og halda mætti að veitingarekstur sé að detta inn í gullöld, en mikill hagnaður...