Fjárfestingafélag atvinnulífsins og Garri ehf. hafa undirritað fjármögnunarsamning að fjárhæð 1,8 milljarða kr. vegna byggingar nýrra höfuðstöðva Garra ehf. að Hádegismóum 1-3. Fjárfestingafélag atvinnulífsins er fjármagnað...
Þátttaka í keppnina Eftirréttur ársins 2015, sem Garri heldur ár hvert, fór fram úr öllum væntingum nú í ár. Áhugi fyrir keppninni hefur verið mikill og...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins 2015“ verður haldin fimmtudaginn 29. október á sýningunni Stóreldhúsið 2015 sem verður í Laugardalshöll dagana 29 – 30 október. Þema keppninnar í ár...
Hagnaður Garra ehf. nam rúmum 213 milljónum króna á síðasta ári og stóð hagnaðurinn í stað á milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins námu 3,2 milljörðum króna og...
Úrval af grunnvörum í eldhúsið eru á tilboði hjá Garra í ágúst og fram í september. Nú er tilvalið fyrir mötuneyti og eldhús að birgja sig...
Gleði og léttleiki var í Vorgleði Garra föstudaginn 8 maí s.l. í Listasafni Reykjavíkur. Glæsilegt boð að vanda og var vel sótt af viðskiptavinum og fólki...
Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum á Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 8. maí n.k. kl. 18:00-20:00. Léttar veitingar í boði. Okkur þætti afar vænt...
Bridor er franskur framleiðandi af brauði og smjördeigsbakstri af hæstu gæðum sem Garri hefur hafið sölu á. Bridor er nýjasti birginn í breiðri vöruflóru Garra og...
Í tilefni af degi elskenda sem er næsta laugardag þá bjóðum við dásamlega súkkulaðiköku á frábæru tilboðsverði, aðeins 1690 kr/stk, 12 sneiða kaka, var áður 3090...
Garri kynnir með ánægju rjóma sem uppfyllir allar ykkar þarfir. Ken Láctea 35% rjóminn sameinar þarfir þeirra sem nota rjóma til matargerðar, til þeytingar og/eða eftirréttagerðar....
Frá 6. janúar – 17. febrúar 2015 færðu úrval af hollum og góðum vörum á tilboðsverði frá Ardo, hágæðaframleiðanda á frosnu grænmeti og ávöxtum. Meðal nýjunga...
Til stendur að reisa um átta þúsund fermetra vöruhús og skrifstofur heildsölunnar Garra við hlið prentsmiðju Morgunblaðsins að Hádegismóum 1 til 3. Til samanburðar er prentsmiðjan...