Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Þrjátíu og fimm starfsmönnum Kristjánsbakarís á Akureyri hefur verið sagt upp störfum. Kristjánsbakarí var stofnað árið 1912 og er eitt elsta iðnfyrirtæki landsins. Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri...
Það er ekki á hverjum degi sem það gerist að Ísland kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Strákarnir okkar spila sinn fyrsta leik gegn Argentínu á laugardaginn....
Jólin eru tími hefða og gamalla venja. Laufabrauðið er gömul íslensk hefð sem hefur verið rakin allt aftur til 18. aldar. Þegar gefa átti börnum brauð...
Gæðabakstur og Ömmubakstur á sér sögu allt til ársins 1952 og frá upphafi hefur fyrirtækið lagt áherslu á að bjóða upp á eins ferska vöru og...
Pétur Jóhann hefur verið duglegur í vetur að prufa hin ýmsu störf fyrir Ísland í dag. Í þætti gærkvöldsins var sýnt frá heimsókn hans í bakaríið...
Norska fyrirtækjasamsteypan Orkla Group er orðin stórtæk á íslenskum matvælamarkaði. Samsteypan framleiðir m.a. ástarpunga. Í upphafi þessa mánaðar var greint frá því að félagið Gæðabakstur ehf....
Björnsbakarí hefur bakað öll pylsubrauð fyrir Bæjarins Beztu Pylsur í 78 ár eða alveg frá stofnun matarvagnsins fræga. Nú síðustu árin hefur Gæðabakstur séð um að...