Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Keppendur frá Íslandi voru matreiðslunemarnir Hinrik Örn Halldórsson og Marteinn Rastrick hjá LUX veitingum. Í framreiðslu kepptu þeir Finnur Gauti Vilhelmsson nemi á Vox Brasserie og...
Norræna nemakeppnin fór fram síðastliðna tvo daga og var hún haldin í Osló í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í matreiðslu kepptu Hinrik Örn Halldórsson...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag og kepptu fimm framúrskarandi matreiðslumenn um titilinn eftirsótta. Það var Sindri Guðbrandur Sigurðsson sem...
Kokkur ársins 2023 fer núna fram í IKEA en á fimmtudag sl. komust fimm framúrskarandi matreiðslumenn áfram í úr forkeppni og takast þau núna á um...
Forkeppni Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 30. mars. Níu frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum, en fimm...
Í morgun hófst forkeppni í keppninni Kokkur ársins sem haldin er í IKEA í ár. Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina en það var Rúnar...
Eins og fram hefur komið þá verður keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 haldin 1. apríl næstkomandi. Við höfum sett af stað könnun og spyrjum: Hver...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Sjá...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Forkeppni...
Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Nú þegar styttist í áramót er gott að líta til baka yfir árið og velta fyrir sér framtíðinni. Árið hefur að mörgu leiti verið merkilegt, Klúbbur...