Það var fagurt um að litast í Skotlandi þegar blaðamaður Morgunblaðsins gerði þangað leið 20. september 2018 til að komast að því hvernig maltviskí væri framleitt....
Ný rannsókn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sömu vínin virðast bragðast betur þegar innihaldslýsingin er góð. Þessa niðurstöðu fengu vísindamenn frá Háskólanum í Adelaide að...
Í september verður veitingastaðurinn Texture í London 10 ára og að því tilefni verður haldin glæsileg afmælisveisla. Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture fær til sín...
Toskana-rauðvínin með endinguna „aia“ urðu tákngervingur fyrir ítölsku vínbyltinguna sem hófst fyrir um þremur áratugum síðan. Ornellaia, Sassicaia, Solaia o.sfrv. Þessi kvenlega ending hefur reyndar ekkert...
Í þekktu lagi er sungið um það sem á vel saman: nefið og kvef, hanski og hönd, hafið og strönd. Rauðvín og ostar hafa hingað til...
Hvers vegna umhellum við vínum? Ástæðurnar eru tvær. Sú fyrri er að við viljum skilja vínið frá óæskilegu botnfalli, en víngerðarmenn í Búrgúndí, og kannski víðar,...
Áfengi er samofið menningu okkar og neysla þess markar líf okkar meira en flest annað. Frá örófi alda hefur maðurinn sóst eftir því að komast í...
Undanfarna mánuði hefur fólk komið til mín með ýmsar spurningar um vín, og ég hef reynt að svara eins vel og ég get. Hér eru nokkrar...