Á meðal bestu matreiðslumanna landsins og einnig fyrirverandi keppendur stærstu matreiðslukeppni í heimi Bocuse d’Or bjóða til veislu á veitingastaðnum Eiríksdóttir í Grósku þann 12. október...
Þá er Bocuse d´Or ferlið búið þvílíkt ævintýri, mikill þroski að fara í gegnum þetta, margir veggir sem maður lenti á og þurfti að yfirstíga, ásamt...
Kæru landsmenn. Ég vil óska Sigurjóni Braga og aðstoðarmönnum hans sem kepptu í einmennings heimsmeistara keppni í Lyon í vikunni, til hamingju með áttunda sætið. Það...
Sigurjón Bragi Geirsson náði 8. sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem haldin var í Lyon 22. – 23. janúar. Úrslitin voru tilkynnt í...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að Sigurjón Bragi Geirsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or,...
Bocuse d´Or heimstmeistara keppni einstaklinga matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 22. – 23. janúar 2023. Sigurjón Bragi fulltrúi Íslands Sigurjón Bragi Geirsson keppir...
Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 22. og 23. janúar 2023. Þar mun Sigurjón Bragi Geirsson keppa fyrir hönd...
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi var undirritaður á Stóreldhússýningunni í Laugardagshöll þann 10. nóvember síðastliðinn. Samkomulagið felur m.a. í sér að Fastus veitir Bocuse...
Guðmundur Halldór Bender matreiðslunemi er nýr „Commis“ aðstoðarmaður Sigurjóns í keppniseldhúsinu í Bocuse d’Or úrslitakeppninni sem haldin verður 22. og 23. janúar 2023 í Lyon í...
Það styttist í Bocuse d’Or úrslitakeppnina, en hún verður haldin 22. og 23. janúar 2023 í Lyon. Þar mun Sigurjón Bragi Geirsson keppa fyrir hönd Íslands....
Bocuse D´or Akademían og Innnes ehf undirituðu samstarfssamning í dag þess efnis að Innnes verði bakhjarl Bocuse D´or Akademíunar framyfir lokakeppni í Lyon í Frakklandi á...
Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...