Í borginni Vín í Austurríki er næststærsta vínsafn í einkaeign í Evrópu. Vínsafnið samanstendur af 6 vínkjöllurum með yfir 50.000 flöskur. Allt safnið er metið á...
Á árinu 2018 seldust rétt tæplega 22 milljónir lítra af áfengi í Vínbúðunum. Það er 0,54% aukning frá árinu 2017 og mesta magn sem selst hefur...
Nostra og vínhúsið Saint Clair efna til matarveislu dagana 12-14 september 2018. Þessa daga munu matreiðslumenn Nostra bjóða upp á 6 rétta matarveislu með sérvöldum vínum...
Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hóf nýlega störf við RVK Brewing Co sem yfirmaður brugghúss, auk þess sem hann kemur inn í eigendahóp félagsins. Valgeir lagði stund á...
Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína fyrstu bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt. Hátíðin fer fram úti á bryggjunni og taka 11 handverksbrugghús...
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal, var haldin í áttunda skiptið í júní sl. Að þessu sinni voru 14 brugghús sem tóku þátt og hafa þau aldrei...
Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumaður og forsvarsmaður KEX Brewing er nýkominn af Liquid Art Festival í Hamilton í Kanada þar sem hann kynnti afurðir sínar. Liquid Art...
Spurt er: Mynd: úr safni
KEX Hostel og KEX Brewing heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára afmælisdegi íslenska bjórsins,...
KEX Hostel og KEX Brewing heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð í sjöunda sinn dagana 22.-24. febrúar n.k. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára afmælisdegi...
Margmenni var í afmælisveislu vínbarsins Port 9 í síðustu viku, gestir fengu að smakka á hinum ýmsu athyglisverðum vínum og veigum. Ég er gríðarlega ánægður með...
Í dag setur brugghúsið The Brothers Brewery í dreifingu kosningabjórinn Þrasa. Þrasi kom fyrst í sölu fyrir síðustu Alþingiskosningarnar 2016 og gerðu strákarnir í The Brothers...