Maureen Downey, sérfræðingur í vínfölsunum, hefur komist að þeirri niðurstöðu að safn taívanska milljarðamæringsins Wood Chen innihaldi afar lítið hlutfall falsaðra vína eftir að hafa skoðað...
Í hjarta Bordeaux hefur nýlega opnað verslun sem sérhæfir sig í áfengislausum vínum, sem endurspeglar vaxandi áhuga á slíkum drykkjum í hefðbundnum vínræktarsvæðum Frakklands. Verslunin, sem...
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt í samráðsgátt breytingu á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi. Hæstaréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum ...
Guinness hefur kynnt Guinness 0, áfengislausa útgáfu af hinum klassíska stout sínum. Þessi nýi bjór er bruggaður með hefðbundnum aðferðum, þar sem áfengið er fjarlægt með...
Highland Park, eitt virtasta viskíframleiðslufyrirtæki Skotlands, hefur kynnt sína elstu viskíútgáfu hingað til. Þetta einstaka viskí, sem er 56 ára, var eimað árið 1968 og hefur...
Sala á kampavíni dróst verulega saman árið 2024, með 9,2% samdrætti miðað við árið á undan, samkvæmt Comité Champagne, samtök sem standa vörð um hagsmuni kampavínsframleiðenda...
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært og framleiðsla þess flutt í handverksbrugghús Kveldúlfs Distillery í Reykjavík. Brugghúsið hefur aðsetur í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefur...
Spennandi viðburður er á næsta leiti hjá klúbbmeðlimum Kampavínsfjelagsins sem haldinn verður í einkasalnum á veitingastaðnum Monkeys þar sem meðlimir skála saman og opna nokkrar alltof...
Tanqueray nr.10 er komið í nýjan og glæsilegan búning. Tanqueray nr.10 braut blað í sögunni og var fyrsta hágæða ginið sem kom á markað árið 2000....
Fullorðnir Evrópubúar drekka að meðaltali 9,2 lítra af hreinu áfengi árlega sem er met á heimsvísu, samkvæmt nýlegri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Stofnunin hvetur Evrópuþjóðir til að...
Elsta fjölskyldurekna víngerð í Ástralíu, Yalumba, hélt upp á 175 ára afmæli sitt nú í vikunni og fagnaði þar með tæplega tveggja alda sögu í víngerð....
Tölverð aukning hefur verið á fölsuðu áfengi um allan heim sem er íblandað með metanóli en það getur valdið blindu, líffærabilun og jafnvel dauða. Alþjóðasamband barþjóna...