Vínappið Vivino hefur ákveðið að fjarlægja allar auglýsingar úr þjónustunni eftir skýrar ábendingar frá notendum. Fyrirtækið segir að markmiðið sé að endurvekja þann einfaldleika og það...
Tuborg J-dagurinn haldinn hátíðlegur
J-dagurinn svo kallaði, sem haldinn verður hátíðlegur á föstudag, markar sem fyrr upphaf sölu á Tuborg jólabjórnum með formlegum hætti á öldurhúsum og veitingastöðum landsins, en...
Daisy heldur upp á afmælisviku með stórbrotnu pop-up kvöldi, 13 nóvember frá klukkan 17:00, þar sem fjórir þekktir íslenskir barþjónar taka yfir staðinn, hver með sinn...
Himbrimi Gin, sem framleitt er af Brunnur Distillery ehf., hefur hlotið hina alþjóðlegu B Corp vottun og gengur þar með til liðs við ört stækkandi hóp...
Breska bakaríkeðjan Greggs, sem lengi hefur verið samofin breskum hversdagsmatarboðum með steikabökum, pylsurúllum og öðru handhægum götubita, hefur nú stigið óvænt skref inn í veitingamenningu landsins....
Í Glasgow urðu alvarleg mistök í framleiðsluferli Dewar’s whisky þegar umtalsverðu magni var óvart hleypt út í frárennsliskerfi sem barst þaðan í River Clyde. Heildartjónið nemur...
Í tilefni Negroni Week standa Gundars Eglitis, Brand Ambassador fyrir Marberg, og teymið á Jungle bar fyrir líflegum Negroni-viðburði í kvöld, fimmtudaginn 25. september. Viðburðurinn ber...
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur....
Ótrúlegur atburður átti sér stað í vínræktarhéruðunum við Gundheim í Rheinland-Pfalz þar sem tveir sjálfstæðir vínræktendur urðu fyrir stórfelldu tjóni. Þegar þeir mættu til uppskeru um...
Þýski þjónninn Oliver Strümpfel setti sér það markmið að slá eigið heimsmet með því að bera 31 bjórkrús í einu. Tilraunin fór þó ekki eins og...
Indverski áfengisiðnaðurinn hefur lýst yfir miklum áhyggjum af nýju fríverslunarsamkomulagi Indlands og Bretlands. Samkvæmt samtökunum Confederation of Indian Alcoholic Beverage Companies (CIABC) mun samningurinn aðeins versna...