Í Stavanger í Noregi verður boðið upp á einstaka matarupplifun þar sem erlendir gestakokkarnir koma víðs vegar að úr heiminum bjóða upp á glæsilega matseðla á...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Reykjavíkurborg leggur til fjárframlag í þeim tilgangi að standa straum af kostnaði við viðburðinn Food and Fun árin 2024, 2025 og 2026. Eins og kunnugt er...
Food & Fun gestakokkurinn á Tres Locos er Danny Mena, rómaður mexíkóskur matreiðslumaður búsettur í New York. Hann er einna þekktastur fyrir ósvikna og hefðbundna mexíkóska...
Mikael Mihailov er Food and fun gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar. Mikael Mihailov, oft kallaður Miska af þeim sem þekkja hann, er matreiðslumeistari frá Finnlandi með alþjóðlegan...
Matteo Cameli er Food and fun gestakokkurinn á Apótekinu. Matteo er eins ítalskur og þeir gerast. Í smábænum Portico di Romagna, rekur hann, ásamt fjölskyldu sinni,...
Matarhátíðin Food & Fun hófst formlega í gær og stendur yfir til 4. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um...
Það er ekki á hverjum degi sem Michelin stjarna stendur í eldhúsinu á Grand Brasserie á Grand Hótel Reykjavík þó svo þar séu vandvirkir og flinkir...
Í upphafi var ekkert og síðan kom brauðið og þar næst Street food, segir sagan og ekki ætla ég að rengja það. Street food í þeirri...
Gestakokkur Grand Brasserie á Food & Fun 2020 heitir Kiran Deeny og kemur frá hinu margrómaða veitingahúsi HIDE í London en þar er hann hægri hönd...
Food & Fun Matarhátíðin verður haldin í 19. sinn á veitingastöðum Reykjavíkurborgar, dagana 4. til 8. mars 2020. Að venju verður keppt um titilinn besti kokkur...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari kemur hér með lokapistil um Food and Fun hátíðina. Ólafur heimsótti nokkra veitingastaði sem tóku þátt í hátíðinni og féllst á að...