Dagur hófst snemma í morgun, salurinn var gerður tilbúinn fyrir allt sem þurfti að vera til taks í Dessert keppni Arctic Challenge , en keppnin fór...
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar. Nöfn keppenda (eftir...
Þann 1.október mun Arctic Challenge í samstarfi við Ekruna halda dessert keppni. Keppnin verður haldin í Verkmenntaskóla Akureyrar og það stendur öllum til boða að taka...
Í tilefni af nýútgefnum leiðbeiningum fyrir mötuneyti um minni umbúðanotkun og matarsóun boðar Umhverfisstofnun til málþings um umhverfisvænni mötuneyti. Málþinginu verður streymt í gegnum Teams þann 10. maí...
Arctic Challenge stóð fyrir skemmtilegri keppni í byrjun árs sem hét Arctic Chef og Arctic Mixologist, en veitingastaðir og barir á Akureyri fengu tækifæri á að...
Kaffið frá Segafredo nýtur mikilla vinsælda hér á landi og nú er komið nýtt kaffi frá þeim í verslanir hérlendis. Nýja kaffið heitir Storia og 100%...
Vörurnar frá The Vegetarian Butcher eru einfaldar í matreiðslu og henta fullkomlega í sígilda kjötrétti í staðinn fyrir pylsur, hamborgara og annað hefðbundið hráefni. Kjötlíkið er...
Markmið Veganúar er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Að borða meira grænmetisfæði...
Hver fílar ekki klassíska rétt með smá jóla ívafi? Venjulegt Cremé brûlée er æði en Appelsínu-kanil cremé brûlée er hin fullkomna jólablanda. Appelsínu-kanil cremé brûlée fyrir...
Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér...
Í októberbyrjun gerðu hátt í 60 manns sér glaðan dag á annarri eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021. Við endurtókum leikinn frá því í vor og kynntum Unilever...
Nokkur atriði sem hjálpa matreiðslufólki í átt að sjálfbærara eldhúsi 1. Veldu samstarfsaðila vel Veldu vörur og hráefni frá birgjum og samstarfsaðilum sem koma í endurunnum og/eða endurvinnanlegum umbúðum. Knorr leggur mikla áherslu...