Eitt það allra besta sem ég hef fengið og búið til. Ef maður á ekki til annað hvort af hráefninu þá bara um að gera að...
Innihald: 200 g heilhveiti- eða hafrakex eftir smekk. 50 g bráðið smjör 400 ml rjómi frá MS Gott í matinn 2 tsk. vanilludropar 2 msk. flórsykur...
Hér er á ferðinni alvöru eplakaka með öllu. Nóg af eplum, kanil, dúnmjúkum botni og stökkum toppi. Dásamleg volg með vanilluís eða rjóma en líka bara...
Svampbotnar: 4 egg 200 gr sykur 130 gr hveiti 1 tsk lyftiduft Hitið ofninn í 175 gráður með blæstri Þeytið egg og sykur mjög vel saman...
Tímaröð: tartdeig og curd lagað daginn áður og sett á kæli. Tartdeig rúllað og bakað (glott að pensla með kakósmjöri eftir bakstur). Lemoncurd sprautað upp helming...
Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...
Fjöldi: 12-15 (fer eftir stærð) Eldunartími 25 mín. Innihald 240 ml vatn 115 g smjör 1 msk sykur ½ tsk salt 120 g hveiti 4 stk....
Þeytið rjóma og setjið til hliðar. Stappið kókosbollur í skál með gafli. Fyllið bollurnar með smá súkklaðiglassúr, þeyttum rjóma og kókosbollum. Setjið glassúr eða flórsykur yfir...
Dásamlega létt og einföld kaka sem hentar vel sem eftirréttur eða bara þegar manni langar. Stærðin á kökunni er ótrúlega hentug en úr henni fást 6-8...
Það er alltaf er tími fyrir sjeika – hvernig sem viðrar – og hér er á ferðinni ferskur og bragðgóður drykkur sem kemur skemmtilega á óvart....
Uppskriftin er í boði Daníels Jóns Ómarssonar
Það eru til ýmsar skemmtilegar útgáfur af svona marengs jólatrjám eða pavlovutrjám eins og þau eru oft nefnd. Þau eru einfaldari en þau líta út fyrir...