Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi veitingastaðarins Dill í Reykjavík, lætur gamlan draum rætast og opnar veitingastað á Akureyri innan fárra vikna. Staðurinn verður á...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Nú í vikunni tilkynnti Michelin hvaða veitingastaðir á Norðurlöndunum hrepptu stjörnuna frægu. Verðlaunaafhendingin fór fram í Helsinki í Finnlandi við hátíðlega athöfn. Dill restaurant fékk Michelinstjörnu...
Aurore Pélier Cady er franskur pastry chef, en hún lærði fræðin sín í heimsþekkta skólanum Institut Paul Bocuse og starfaði í meira en áratug á flottum...
Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gíslason sem er maðurinn að baki DILL, eina veitingastað landsins sem hlotið...
Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. Um það bil 85 prósent allra...
Veitingastaðurinn Dill hefur endurheimt Michelinstjörnuna sína sem hann missti í febrúar á síðasta ári. Frá þessu var greint nú síðdegis við hátíðlega athöfn. Eigandi veitingastaðarins Gunnar...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Unnið er að því að opna veitingastaðinn Dill, sem er sá eini á Íslandi sem skartað hefur Michelinstjörnu, á annarri hæð í Kjörgarði á Laugavegi 59....
Fréttir af lokun Dill vöktu mikla athygli, enda staðurinn rómaður, vinsæll og sá eini á Íslandi sem hefur skartað Michelin-stjörnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis hefur rekstur...
Veitingastaðurinn Dill hefur verið lokað, samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is. Dill var með Michelin stjörnu en missti hana fyrir nokkrum mánuðum síðan. Rekstrarfélagið sem rak veitingastaðinn Dill...
Gunnar Karl Gíslason þarf vart að kynna fyrir lesendum veitingageirans, en hann hefur s.l. þrjú og hálft starfað á Michelin veitingastaðnum Agern í New York og...