Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt Bryggjuna brugghús. Hann segist nú geta einbeitt sér að rekstri Minigarðsins, en faraldurinn hafði mikil áhrif á rekstur staðanna. Á meðal...
Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, gjarnan þekktur sem Simmi Vill, leitar þessa dagana að 110 til 120 starfsmönnum, 70 manns sem munu starfa fyrir MiniGarðinn í Skútuvogi og...
Rekstrarfélag Bryggjunnar brugghúss, BAR ehf, var úrskurðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu, sem að Fréttablaðið vekur athygli á. Bryggjan...
Steinar Bjarki Magnússon hefur tekið til starfa sem matreiðslumeistari á Bryggjunni Brugghús. Bryggjan Brugghús er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar á Grandagarði 8 við Reykjavíkurhöfn í...
Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína fyrstu bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt. Hátíðin fer fram úti á bryggjunni og taka 11 handverksbrugghús...
Breytingar hafa orðið á eignarhaldi veitingastaðarins Bryggjan brugghús við Grandagarð í Reykjavík. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt tveggja ára ferli“ , segir Fjóla Guðrún...
Í tilefni þess að Matarmarkaður Búrsins verður haldinn helgina 18.-19. mars
Þorrabjór Bryggjunnar Brugghús hefur hlotið nafnið Hrútskýrir og kveður hann sér hljóðs á bjórdælum staðarins þann 18. janúar næstkomandi. Bjórinn verður fáanlegur í afar takmörkuðu upplagi...