Helgina 25. og 26. október býður Skagafjörður gestum í einstaka matarferð í samstarfi við Slow Food á Íslandi og Crisscross matarferðir. Ferðin nefnist Matarslóðir Skagafjarðar og...
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra afhenti nú í vikunni landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2025 til bændanna á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði, Stefaníu Hjördísar Leifsdóttir og Jóhannesar Ríkarðssonar....
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Þingeyjarsveit og á Húsavík í gær. Farið var í heimsóknir til fyrirtækja á svæðinu, í göngutúr við Goðafoss og...
Sex norræn Bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands, standa að baki norrænu matvælaverðlaununum Emblunni, sem haldin eru annað hvert ár og styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Markmiðið...
Brúnastaðir í Fljótunum í Skagafirði hefur opnað sína eigin matarsmiðju þar sem framleiddir eru geitaostar. Hjónin Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Helgi Ríkharðsson á Brúnastöðum hafa...