Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Brixton er nýtt “slædera” konsept þar sem boðið er uppá skemmtilegt úrval af hamborgurum í smárétta stíl. Brixton opnaði dyr sínar fyrr í vikunni með mjúk...
“Besti Götubiti Íslands 2024” Siggi Chef og Brixton ætla að henda í svakalegt „blokk partý“ í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt, 24. ágúst. Siggi Chef...