Krönsið er algjörlega ómissandi með þessu, brýtur upp áferðina og gerir hana öðruvísi á einfaldan hátt. Þið verðið allaveganna ekki svikin á því að prófa þessa!...
Uppáhaldsdagur margra sælkera, bolludagurinn, er framundan og þá þarf nú aldeilis að tína til skemmtilegar uppskriftir að bollum til að gleðja svanga munna. Linda Ben...
Innihald Karamellu ganache 100 g Nóa rjómasúkkulaði með karamellukurli og íslensku sjávarsalti 50 ml rjómi Jarðarberjarjómi 500 ml rjómi (þeyttur) 4-5 msk Royal jarðarberjabúðingur Jarðarber (fersk),...
Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...
Fjöldi: 12-15 (fer eftir stærð) Eldunartími 25 mín. Innihald 240 ml vatn 115 g smjör 1 msk sykur ½ tsk salt 120 g hveiti 4 stk....
Þeytið rjóma og setjið til hliðar. Stappið kókosbollur í skál með gafli. Fyllið bollurnar með smá súkklaðiglassúr, þeyttum rjóma og kókosbollum. Setjið glassúr eða flórsykur yfir...
Skemmtilegar bollur á Bolludaginn! Við eigum allt í bolludagsbollurnar og meira til! Þorvaldur matreiðslumeistari og sölumaður hjá okkur skellti í tvær skemmtilegar uppskriftir af bolludagsbollum. Vatnsdeigsbollur...