Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or hefur skilað sínum réttum til dómnefndarinnar. Keppnin er haldin í Lyon í...
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
Bocuse d´Or akademía Íslands hélt upp á að 20 ár eru síðan Ísland tók þátt í fyrsta sinn í þessari virtustu matreiðslukeppni heims sem er nefnd...
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar atburðarásar sem undan hefur gengið. Sjá einnig: Sturla hættir í KM Sjá einnig: Kokkalandsliðið mótmælir...
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur valið næsta Bocuse d´Or kandídat og mun Bjarni Siguróli Jakobsson keppa fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or 2018-2019 Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Turin á Ítalíu 10. – 12. júní 2018. Þar munu...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or 2018-2019 Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Turin á Ítalíu 10. – 12. júní 2018. Þar munu...
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Viktori Erni Andréssyni og fylgdarliði á Bessastöðum í tilefni þess að Viktor náði bronsverðlaunum í Bocuse d´Or í...
Könnun hefur verið sett upp þar sem spurt er um hvort þú ferð á Bocuse d´Or í janúar 2017, þar sem Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður keppir...
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or. Keppnin fer fram dagana 24. og...
Hráefnið sem Viktor Örn Bocuse d´Or keppandi Íslands þarf að elda úr ásamt hinum 23 keppendunum verður hinn frægi Bresse kjúklingur og skelfiskur. Keppendur þurfa að...
Þegar ég horfi til baka er ótrúlegt að undirbúningurinn sem slíkur sé búin að vera síðastlin 2 ár. En ég var svo lánsamur að vera valinn...