Veitingastaðnum Rakang Thai og sportbarnum Blásteini í Hraunbænum var lokað í síðustu viku. Guðmundur Ingi Þóroddsson, eigandi staðanna, segir undanfarin ár hafa reynst mjög erfið í...
Það var í október í fyrra sem að veitingastaðurinn Rakang Thai við Lyngháls 4 þurfti að loka eftir að verkfræðistofan EFLA tók á leigu alla bygginguna...